Árið 2012 voru liðin 150 ár frá því að Akureyri öðlaðist kaupstaðarréttindi.
Í því tilefni var efnt til samkeppni á meðal nemenda í grafískri hönnun við Myndlistaskólann á Akureyri. Sú vinna nemenda fór fram undir minni leiðsögn. Dómnefnd valdi merki Sigrúnar Bjargar Aradóttur sem auðkenni afmælisársins. Hér má sjá tillögur nemenda ásam vinningstillögunni.

150 afmaeli effekt vefur1