Árið 2006 sameinuðust Siglufjörður og Ólafsfjörður og til varð sveitarfélagið Fjallabyggð.
Frá þeim tíma hefur verið notast við gömlu byggðamerki beggja þéttbýlisstaðana.
Í þessum áfanga lét ég nemendur spreyta sig á að hanna nýtt merki sem sameinaði
byggðalögin tvö.

fjallabyggd logo