Lógóhönnun. Merki sem varð fyrir valinu í samkeppni.
Merkinu er ætlað að endurspegla víðfeðmi sveitarfélagsins. Skjaldarfóturinn er hafður blár ásamt því að taka á sig bárulaga form af neðri hluta hreindýrshornsins; hér getur verið um að ræða sjó eða Lagarfljótið. Efri hluti skjaldarins er grænn og getur þannig táknað grónar sveitir og afrétt. Yfir þessu trónir svo form hreindýrshornsins sem allt eins getur táknað dæmigert birkikjarr.

fljotdalsherad effekt1milistrikfljotdalsherad effekt2milistrikfljotdalsherad effekt3milistrikfljotdalsherad effekt4