Lógóhönnun. Merki fyrir Gásakaupstað.
Gásir eru við Hörgárósa í Eyjafirði, 11 km norðan við Akureyri.
Hvergi á Íslandi eru varðveittar jafnmiklar mannvistarleifar frá verslunarstað frá miðöldum.
Gásir voru helsti verslunarstaður á Norðurlandi á miðöldum og er staðarins víða getið í fornritum frá 13. og 14. öld.
Miðaldadagar eru haldnir á Gásum í júlímánuði ár hvert. Þá er gestum boðið að upplifa líf að starf fólks á miðöldum.
www.gasir.is

gasir effekt vefur1milistrikgasir effekt vefur2milistrikgasir effekt vefur3