Lógóhönnun. Merki fyrir Söguslóðir Austurlands (Hrafnkelssögufélagið).
Hrafnkelssögufélagið hefur haft að meginviðfangsefni að kynna Hrafnkelssögu Freysgoða. Merkið er hannað sem auðkenni fyrir margháttaða kynningu á sögunni, m.a. fyrir gönguleiðaskilti á söguslóðinni.

hrafnkelssaga effekt vefur1

milistrikhrafnkelssaga effekt vefur2