Lógóhönnun. Tillaga í samkeppni.
Tillaga að merki í samkeppni fyrir Náttúruminjasafn Íslands. Fyrirhugað er að opna safnið í Perlunni í Öskjuhlíð. Hugmyndin er sótt í form kúfskeljar. Ástæðan er tvíþætt, annars vegar óður til elstu lífveru sem fundist hefur hér við land þegar 507 ára kúfskel kom í botnvörpu rannsóknarskipsins Bjarna Sæmundssonar við Grímsey árðir 2006. Hins vegar er mögulegt að finna perlur í kúfskeljum, þannig stendur skelin í merkinu fyrir víðtæka sögu og aðgengi að óteljandi
náttúruperlum - í Perlunni.

natturuminjasafn effekt vefur1milistriknatturuminjasafn effekt vefur2milistriknatturuminjasafn effekt vefur3