Hér hönnuðu nemendur þrjú veggspjöld þar sem innblástur var sóttur til þriggja grafískra hönnuða á 20. öldinni. Valið á hönnunuðum helgaðist um fram annað á aðferðum, hugmyndafræði og verkfærum á hverjum tíma. Hönnuðurnir eru William Morris, Wim Crouwel og David Carson.

tidarandi veggspjold