Lógóhönnun, mörkun. Merki fyrir Vélfag - fiskvinnsluvélar.
Vélfag ehf., hannar og smíðar línu fiskvinnsluvéla fyrir land- og sjóvinnslu. Þannig framleiðir fyrir tækið hausara, roðflétti- og flökurvélar fyrir bolfisk. Ásamt því að hanna auðkenni fyrirtækisins, þá hef ég hannað auglýsingar, leiðbeiningarbæklinga, kynningarefni, innan- og utanhússmerkingar, merkingar á vélar og margt fleira sem lýtur að sjónrænni birtingarmynd fyrirtækisins.